Vélsmiðjan Foss ehf veitir alhliða þjónustu á svið málmiðnaðar. yrirtækið hóf starfsemi árið 1992 og eru eigendur þess Ari Jónsson vélatæknifræðingur og Eiríkur Jónsson vélvirkjameistari. tarfsemi fyrirtækisins er í nýlegu 1000m² iðnaðarhúsnæði við Hornafjarðarhöfn. Fyrirtækið er búið öllum algengustu vélum til smíði úr málmum og einnig tækjum og verkfærum til véla- og skipaviðgerða. Til dæmis er nýleg TOS-fræsivél og Harrison-Alpha 550 tölvustýrður rennibekkur á renniverkstæði fyrirtækisins og plötuverkstæði er vel búið tækjum. Markmið okkar er að veita góða og örugga þjónustu. Við vinnum stöðugt að þróun tækja og búnaðar til nota í sjávarútvegi. Þessi vinna skilar árangri m.a. vegna góðs samstarfs okkar við fólk og fyrirtæki innan sjávarútvegsins.
Vélsmiðjan Foss ehf
Ófeigstanga 15
780 Hornafirði
Sími 478 2144
Fax 478 2145
Kt. 660399-2919
Vsk.nr. 62844
Banki 0172-26-9252
foss@fossehf.is
www.fossehf.is